The song every rider in Iceland knows is “Á Sprengisandi”. In this blog you’ll find the lyrics and the translation. Get ready to sing along with us during your ridingtour 🙂
Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn,
Ride, ride, ride over the sand,
rennur sól á bak við Arnarfell.
Sun sets behind Arnarfell.
Hér á reiki er margur óhreinn andinn
Here around are many dirty spirits
úr því fer að skyggja á jökulsvell.
As the dusk falls over the glacier.
Drottinn leiði drösulinn minn,
Lord lead my horse,
drjúgur verður síðasti áfanginn.
The last part will be hard.
Þei þei, þei þei. Þaut í holti tófa,
Shhh shhh, shhh shhh. A fox rushed in a hillock,
þurran vill hún blóði væta góm,
She wants to wet a dry mouth with blood,
eða líka einhver var að hóa
Or also somebody was calling
undarlega digrum karlaróm.
With an odd deep man’s voice.
Útilegumenn í Ódáðahraun
Outlaws in Ódaðahraun
eru kannski að smala fé á laun.
Are maybe secretly herding sheep.
Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn,
Ride, ride, ride over the sand,
rökkrið er að síga á Herðubreið.
Twilight is falling over Herðubreið.
Álfadrotting er að beisla gandinn,
The Queen of the Elves is bridling her horse,
ekki er gott að verða á hennar leið.
It is not good to get in her way.
Vænsta klárinn vildi ég gefa til
My best horse I would give
að vera kominn ofan í Kiðagil.
To have arrived at Kiðagil.
Wat een goed idee om die blog te maken… Prachtige herinneringen aan vorige zomer komen terug!